Háskólablaðið Hróður
Háskólablaðið Hróður er málgagn nemenda við Háskólann í Reykjavík sem kemur út einu sinni á ári. Ritstjórnin hefur metnaðarfullar hugmyndir og er lögð áhersla á málefni stúdenta við skólann. Háskólablaðið er eina málgagn nemenda við Háskólann í Reykjavík og því mikilvægt að rödd nemenda verði í hávegi höfð í blaðinu.
Ritstjórnina skipa:
Eygló María Björnsdóttir
Unnur Sól Ingimarsdóttir
Hrafnhildur Helga Össurardóttir