Háskólablaðið Hróður

Háskólablaðið Hróður

Háskólablaðið Hróður er málgagn nemenda við Háskólann í Reykjavík sem kemur út einu sinni á ári. Ritstjórnin hefur metnaðarfullar hugmyndir og er lögð áhersla á málefni stúdenta við skólann. Háskólablaðið er eina málgagn nemenda við Háskólann í Reykjavík og því mikilvægt að rödd nemenda verði í hávegi höfð í blaðinu.

Ritstjórnina skipa:
 
HRóður

Kristinn Þorri Þrastason
Viktoría Vasilynka Alfreðsdóttir
Ísak Dimitris Pálmason
Jóhann Ari Sigfússon