Revive the committees!

SFHR has over the years ran various committees and clubs. These committees have been mostly inactive for the last few years due to lack of participation, and the effects of the COVID-19 pandemic hasn’t helped. The new board of SFHR wants to revive these committees and clubs and calls for Read more

Síðdegisboð á Bessastöðum

Síðdegisboð á Bessastöðum Fullveldisdagurinn 1.desember er einnig hátíðardagur stúdenta og árlega er fulltrúum stúdenta og stjórnendum háskólanna frá háskólum hvarvetna af landinu boðið til hátíðarmóttöku á Bessastöðum. Því var mikil ánægja fyrir stjórn Stúdentafélagsins að fá boð í síðdegisboð á Bessastöðum 1.desember sl. til heiðurs háskólasamfélaginu. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson Read more

MPM-nám við HR hlýtur vottun Breska verkefnastjórnunarfélagsins

MPM-nám við HR hlýtur vottun Breska verkefnastjórnunarfélagsins MPM-nám í verkefnastjórnun við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík hlaut nýverið formlega vottun frá Breska verkefnastjórnunarfélaginu, APM. Í umsögn kemur fram að MPM-námið við HR sé dæmi um bestu aðferðir (e. best practice) á heimsvísu í meistaranámi í verkefnastjórnun. Vottunin er mikil Read more

Fjölskyldudagur SFHR

Fjölskyldudagur SFHR Fjölskyldudagur SFHR var 17.október frá kl. 11-14 í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík. Sirkus Íslands var með skemmtiatriði og pylsur voru í boði Stúdentafélagsins fyrir gesti, gangandi og skríðandi. Einnig bauð SFHR upp á kaffi fyrir fullorðna og andlitsmálningu fyrir alla sem vildu. Öll nemenda- og hagsmunafélög skólans voru Read more

Jafn­rétt­is­fé­lag stofnað í HR

Jafn­rétt­is­fé­lag stofnað í HR Stúd­enta­fé­lag Há­skól­ans í Reykja­vík stofnaði formlega Jafn­rétt­is­fé­lag Há­skól­ans í Reykja­vík þann 5.október. Fé­lagið er stofnað í upp­hafi Jafn­rétt­is­daga sem haldn­ir eru há­skól­um lands­ins 5.-16.október. Í til­efni þeirra bauð fé­lagið upp á fjöl­breytta dag­skrá í Há­skól­an­um í Reykja­vík, sem hófst með ljós­gjörn­ingi og tón­leik­um í há­deg­inu. Í vik­unni sem Read more

Stúd­enta­braggi HR og ný­sköp­un­ar- og rann­sókna­set­ur í Naut­hóls­vík

Stúd­enta­braggi HR og ný­sköp­un­ar- og rann­sókna­set­ur í Naut­hóls­vík Braggi frá stríðsár­un­um og tengd­ar bygg­ing­ar í Naut­hóls­vík munu ganga í end­ur­nýj­un lífdaga sem fé­lagsaðstaða fyr­ir nem­end­ur Há­skól­ans í Reykja­vík og ný­sköp­un­ar- og rann­sókn­ar­set­ur, sam­kvæmt samn­ingi sem Ari Krist­inn Jóns­son, rektor Há­skól­ans í Reykja­vík og Dag­ur B. Eggerts­son, borg­ar­stjóri, skrifuðu und­ir í Read more

Ný stjórn SFHR

Ný stjórn SFHR Elísabet Erlendsdóttir tók nýlega við embætti formanns Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík (SFHR). Elísabet er á öðru ári í BSc-námi í heilbrigðisverkfræði við tækni- og verkfræðideild HR. Formaður félagsins er kosinn árlega meðal nemenda háskólans en SFHR er hagsmunafélag stúdenta við Háskólann í Reykjavík og ber því að Read more