Fulltrúaráð samanstendur af SFHR og öllum nemendafélögum. Tilgangur ráðsins er til að efla samvinna milli deilda, halda góðu upplýsingaflæði, tækifæri nemendafélaga til að koma með ábendingar til stjórnar SFHR og einnig til að hjálpa með ákvörðunartöku um ýmis mál SFHR.
Í fulltrúaráði sitja:
- Magnús Már Gunnlaugsson, forseti SFHR
- Grímur Steinn Vilhjálmsson, formaður Mentes
- Tinna María Þorleifsdóttir, formaður Tvíund
- Særún Björk Jónasdóttir, formaður Pragma
- Agnes Helga Gísladóttir, formaður Markaðsráðs
- Óskar Freyr Jóhannson, Formaður Lögréttu
- Björn Þór Gunnlaugsson, Formaður Atlas
- Jökull Alfreð Árnason, Formaður Technis
Fulltrúaráð starfar eftir lögum SFHR, sjá VI. kafla hér