Alþjóðanefnd SFHR sinnir málefnum erlendra skiptinema og alþjóðlegra nema við HR, ásamt því að styðja þá nemendur sem fara sjálfir í skiptinám. Nefndin vinnur að hagsmunamálum þessara hópa og viðheldur góðum samskiptum við Alþjóðasvið HR.

Formaður nefndarinnar er varaforseti SFHR, sem jafnframt gegnir hlutverki alþjóðafulltrúa. Hann skipar einnig aðra meðlimi í nefndina.

Hafðu samband: studentafelag@ru.is