Dagatal haustönn 2022

Helstu viðburðir sem tengjast SFHR og samstarfsaðilum á haustönn 2022 og dagsetningar* þeirra er hægt að sjá hér:

Verið er að vinna í dagatali næstkomandi annar.

Risa útilega SFHR
Risastórt útilegu partý SFHR. Dagsetning og nánari upplýsingar koma inn síðar.

Ólympíuleikar SFHR
Allar deildir keppast í heila viku! Ólympíuvikan endar síðan með risa alvöru ólympíu-partýi! Dagsetning og nánari upplýsingar koma inn síðar.

*Birt með fyrirvara um breytingar