Dagatal haustönn 2022
Helstu viðburðir sem tengjast SFHR og samstarfsaðilum á haustönn 2022 og dagsetningar* þeirra er hægt að sjá hér:
Nýnemavika SFHR
Í öllum hádegishléum verður stemming og glaðningar í sólinni vikuna 15-19 ágúst!
Partý píla!
Fer fram á Bullseye fimmtudaginn 18. ágúst. Pláss fyrir 300 nemendur, og að sjálfsögðu er frítt á viðburðinn!
Ólympíuleikar SFHR
Allar deildir keppast í heila viku! Ólympíuvikan endar síðan með risa alvöru ólympíu-partýi! Vikan verður haldin þann 12-16 september og Ólympíupartýið fer fram á föstudeginum 16. september, nánari upplýsingar koma inn síðar!
Jólagleði SFHR
Upplýsingar koma inn síðar
*Birt með fyrirvara um breytingar