Háskólablaðið HR er málgagn nemenda við Háskólann í Reykjavík sem kemur út einu sinni á ári. Ritstjórnin hefur metnaðarfullar hugmyndir og er lögð áhersla á málefni stúdenta við skólann. Háskólablaðið er eina málgagn nemenda við Háskólann í Reykjavík og því mikilvægt að rödd nemenda verði í hávegi höfð í blaðinu.
Instagram síða Háskólablaðsins
Ritnefnd 2025-2026
Aðalritsjóri og formaður
Silja Haraldsdóttir
Ritstjóri árbókar og varaformaður
Sara Lind Finnsdóttir
Hönnunarstjóri
Unnur Guðfinna Daníelsdóttir
Markaðsstjóri
x
Kynningar- og samfélagsmiðlastjóri
Natalía Tinna S. Bender
Blaðamaður og hönnunarfulltrúi
Tristan Thoroddsen