Fastanefndir heyra beint undir stjórn SFHR. Þær hafa þann tilgang að styðja við stjórn eða einstaka stjórnarmeðlimi á ákveðnum sviðum. 

Fastanefndir SFHR eru:

  • Alþjóðanefnd 
  • Birta, samfélags- og sjálfbærninefnd
  • Markaðsnefnd
  • Ritnefnd Háskólablaðsins
  • Viðburðanefnd