Markaðsnefnd SFHR sér um markaðs- og kynningarmál Stúdentafélagsins. Hún vinnur að því að safna styrkjum, tryggja nemendum afslætti og efla samstarf við fyrirtæki og stofnanir. Nefndin kemur einnig að gerð auglýsinga, kynningarefnis og efnis á samfélagsmiðla í samráði við stjórn SFHR.
Markaðsnefnd starfar undir stjórn félagsins og er markaðsfulltrúi SFHR formaður nefndarinnar.
Hafðu samband: studentafelag@ru.is