Jæja þá er loksins komið að því útilega SFHR verður haldin 28. ágúst á Þórisstöðum!
Það verða 200 miðar í boði, fyrstur kemur fyrstur fær!
– Skráning er hafin hér
– Miðinn er á 2.000 krónur
– Það kemst enginn inn á svæðið nema vera búinn að skrá sig og borga! Ef einhver mætir án þess að hafa skráð sig verður honum vísað af svæðinu.
– Ískaldir Miller, kopparberg og Hot and sweet fyrir alla ámeðan birgðir endast!!!
– Pizza frá Dominos í kvöldmat!
– Flonky mót (skráning á það síðar).
– Rentaparty heldur uppi fjörinu og Nova verður með allskonar skemmtilega glaðninga!
– Hjálpumst svo öll að við að halda svæðinu hreinu og tökum til saman morguninn eftir.
Fréttir
Endurvekjum nefndirnar!
Undir SFHR hafa starfað ýmsar frábærar nefndir í gegn um árin. Síðustu ár hafa þessar nefndir verið að mestu óvirkar vegna þátttökuleysis, ekki síður undir áhrifum COVID-19 faraldursins. Ný stjórn SFHR telur það ákallandi að Read more…