Endurvekjum nefndirnar!

Undir SFHR hafa starfað ýmsar frábærar nefndir í gegn um árin. Síðustu ár hafa þessar nefndir verið að mestu óvirkar vegna þátttökuleysis, ekki síður undir áhrifum COVID-19 faraldursins. Ný stjórn SFHR telur það ákallandi að endurvekja þessar nefndir sem fyrst til þess að styrkja félagslíf skólans á ný og kallar Read more…

MILLER ÚTILEGA SFHR!

Jæja þá er loksins komið að því útilega SFHR verður haldin 28. ágúst á Þórisstöðum! Það verða 200 miðar í boði, fyrstur kemur fyrstur fær! – Skráning er hafin hér – Miðinn er á 2.000 krónur – Það kemst enginn inn á svæðið nema vera búinn að skrá sig og Read more…

Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd SFHR

*English below* // VILT ÞÚ VERA MEÐ? // Við leitum að drífandi og hugmyndaríku fólki til að leiða frumkvöðlastarf innan HR. Vilt þú vera með? Opið er fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd SFHR í samstarfi við Icelandic Startups fyrir næsta skólaár 2019/2020. Helstu verkefni Icelandic Startups: · Gulleggið, frumkvöðlakeppni Read more…

Boðun kosninga í stjórnir og félög við Háskólann í Reykjavík 2018

Kjörstjórn Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík boðar til kosninga 13. – 16. mars 2018 í stjórnir eftirfarandi félaga: * Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík.

 * Atlas, félag íþróttafræðinema við Háskólann í Reykjavík.

 * Markaðsráð, félag viðskiptafræðinema við Háskólann í Reykjavík. * Mentes, félag sálfræðinema við Háskólann í Reykjavík.

 * Pragma, félag tækni- Read more…

#kjóstumenntun þann 28. október

Málefni háskólanna á Íslandi og íslenskra stúdenta almennt hafa verið vanrækt lengi. Háskólakerfið á Íslandi er ekki fjármagnað með fullnægjandi hætti. Afleiðingar þess birtast stúdentum og starfsmönnum háskólanna á hverjum degi. Undirfjármögnun háskólanna bitnar meðal annars á þjónustustigi, gæði náms og aðgengi að námi. Það er nauðsynlegt að stúdentar, eins Read more…

#kjóstumenntun

Háskólar á Íslandi eru verr fjármagnaðir en háskólar á Norðurlöndunum. Heildartekjur háskóla á Norðurlöndunum á hvern ársnema eru að meðaltali 4,4 milljónir en 2,3 milljónir á Íslandi. Þetta þýðir að framlög til háskóla á Norðurlöndunum eru um það bil tvöfalt hærri en hér á landi, sé miðað við nemendafjölda. – Read more…

Úrskurður kærunefndar 26. mars 2017

Þann 21. mars 2017 barst kærunefnd kæra vegna kosninga í formann Markaðsráðs. Í lögum SFHR eru engar reglur um hvernig frambjóðendur skuli haga sér en á hverju ári hefur kjörstjórn sent út til allra nemenda reglur sem gilda um framboðskynningar. Úrskurðinn má sjá í heild sinni hér.

Landsþing LÍS 2017

Landsþing Landssamtaka íslenskra stúdenta var haldið helgina 17 – 19. mars í Háskólanum á Akureyri. Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík á sjö sæti á þinginu og voru fulltrúarnir í ár blanda af núverandi stjórn félagsins og nýkjörnum fulltrúm sem munu taka við á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 23. mars.   Yfirskrift þingsins Read more…

Hugmyndakassi SFHR

Fyrir stuttu var hugmyndakassinn í Sólinni og þar fengum við margar góðar ábendingar og munum því setja kassann aftur í Sólina bráðlega. Við fengum svör við mörgum ábendingum frá ýmsum aðilum skólans. Hér eru svörin: 1. Aðra vatnsvél hjá Málinu og í Sólina, klakavél og sódavatn: Vatnsvélar eru í skoðun Read more…