Nemendakort SFHR

Nemendakortið fer í símann þinn í gegnum NOVA appið! Með kortinu er hægt að skoða og nýta fjölmarga afslætti!

Eina sem þú þarft að gera er að vera með NOVA appið í símanum (öll geta verið með appið óháð símfélagi). Þú færð SMS þegar kortið þitt er tilbúið í símann þinn!

Til að sjá kortið þá opnaru Nova appið og ýtir á ‘Vasinn’.

Orkusalan veitir stúdentum HR frítt rafmagn í heilan mánuð!

Eftir fría mánuðinn fá nemendur HR sér kjör, endilega skoðið nánar með því að smella hér!