Fréttir
Endurvekjum nefndirnar!
Undir SFHR hafa starfað ýmsar frábærar nefndir í gegn um árin. Síðustu ár hafa þessar nefndir verið að mestu óvirkar vegna þátttökuleysis, ekki síður undir áhrifum COVID-19 faraldursins. Ný stjórn SFHR telur það ákallandi að endurvekja þessar nefndir sem fyrst til þess að styrkja félagslíf skólans á ný og kallar Read more…