Endurvekjum nefndirnar!

Undir SFHR hafa starfað ýmsar frábærar nefndir í gegn um árin. Síðustu ár hafa þessar nefndir verið að mestu óvirkar vegna þátttökuleysis, ekki síður undir áhrifum COVID-19 faraldursins. Ný stjórn SFHR telur það ákallandi að endurvekja þessar nefndir sem fyrst til þess að styrkja félagslíf skólans á ný og kallar Read more…

MILLER ÚTILEGA SFHR!

Jæja þá er loksins komið að því útilega SFHR verður haldin 28. ágúst á Þórisstöðum! Það verða 200 miðar í boði, fyrstur kemur fyrstur fær! – Skráning er hafin hér – Miðinn er á 2.000 krónur – Það kemst enginn inn á svæðið nema vera búinn að skrá sig og Read more…

Síðdegisboð á Bessastöðum

Síðdegisboð á Bessastöðum Fullveldisdagurinn 1.desember er einnig hátíðardagur stúdenta og árlega er fulltrúum stúdenta og stjórnendum háskólanna frá háskólum hvarvetna af landinu boðið til hátíðarmóttöku á Bessastöðum. Því var mikil ánægja fyrir stjórn Stúdentafélagsins að fá boð í síðdegisboð á Bessastöðum 1.desember sl. til heiðurs háskólasamfélaginu. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson Read more…

MPM-nám við HR hlýtur vottun Breska verkefnastjórnunarfélagsins

MPM-nám við HR hlýtur vottun Breska verkefnastjórnunarfélagsins MPM-nám í verkefnastjórnun við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík hlaut nýverið formlega vottun frá Breska verkefnastjórnunarfélaginu, APM. Í umsögn kemur fram að MPM-námið við HR sé dæmi um bestu aðferðir (e. best practice) á heimsvísu í meistaranámi í verkefnastjórnun. Vottunin er mikil Read more…

Fjölskyldudagur SFHR

Fjölskyldudagur SFHR Fjölskyldudagur SFHR var 17.október frá kl. 11-14 í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík. Sirkus Íslands var með skemmtiatriði og pylsur voru í boði Stúdentafélagsins fyrir gesti, gangandi og skríðandi. Einnig bauð SFHR upp á kaffi fyrir fullorðna og andlitsmálningu fyrir alla sem vildu. Öll nemenda- og hagsmunafélög skólans voru Read more…

Jafn­rétt­is­fé­lag stofnað í HR

Jafn­rétt­is­fé­lag stofnað í HR Stúd­enta­fé­lag Há­skól­ans í Reykja­vík stofnaði formlega Jafn­rétt­is­fé­lag Há­skól­ans í Reykja­vík þann 5.október. Fé­lagið er stofnað í upp­hafi Jafn­rétt­is­daga sem haldn­ir eru há­skól­um lands­ins 5.-16.október. Í til­efni þeirra bauð fé­lagið upp á fjöl­breytta dag­skrá í Há­skól­an­um í Reykja­vík, sem hófst með ljós­gjörn­ingi og tón­leik­um í há­deg­inu. Í vik­unni sem Read more…

Stúd­enta­braggi HR og ný­sköp­un­ar- og rann­sókna­set­ur í Naut­hóls­vík

Stúd­enta­braggi HR og ný­sköp­un­ar- og rann­sókna­set­ur í Naut­hóls­vík Braggi frá stríðsár­un­um og tengd­ar bygg­ing­ar í Naut­hóls­vík munu ganga í end­ur­nýj­un lífdaga sem fé­lagsaðstaða fyr­ir nem­end­ur Há­skól­ans í Reykja­vík og ný­sköp­un­ar- og rann­sókn­ar­set­ur, sam­kvæmt samn­ingi sem Ari Krist­inn Jóns­son, rektor Há­skól­ans í Reykja­vík og Dag­ur B. Eggerts­son, borg­ar­stjóri, skrifuðu und­ir í Read more…

Ný stjórn SFHR

Ný stjórn SFHR Elísabet Erlendsdóttir tók nýlega við embætti formanns Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík (SFHR). Elísabet er á öðru ári í BSc-námi í heilbrigðisverkfræði við tækni- og verkfræðideild HR. Formaður félagsins er kosinn árlega meðal nemenda háskólans en SFHR er hagsmunafélag stúdenta við Háskólann í Reykjavík og ber því að Read more…