Nefndin var stofnuð haustið 2017. Starf ljósmyndara SFHR er enn í mótun en hefur hingað til verið að mæta á viðburði Stúdentafélagsins og fanga skemmtileg aungablik á filmu. Einnig felst starfið í því að taka ljósmyndir fyrir heimasíðu og samfélagsmiðla SFHR.

Ljósmyndari SFHR skólaárið 2022-2023 er:

Ef þú hefur áhuga að sækja um, endilega sentu tölvupóst á studentafelag@ru.is