Nýsköpunar- & frumkvöðlanefnd

Nýsköpunar- & frumkvöðlanefnd

Nýsköpunar- & frumkvöðlanefnd SHFR var sett á laggirnar í samstarfi við Icelandic Startups frumkvöðlasetur (áður Klak Innovit) haustið 2015. Markmið nefndarinnar er að hvetja til nýsköpunar- og frumkvöðlahugsunar hjá nemendum skólans og opna augu þeirra fyrir þeim tækifærum sem felast í því að fara út í eigin rekstur að námi loknu. Nefndin starfar náið með Icelandic Startups í gegnum fjölbreytt verkefni á þeirra vegum.

Stjórnir nemendafélaga

Þeir sem í nefndinni sitja fyrir skólaárið 2016-1017:
Ásdís Thelma Fanndal Torfadóttir
Bergrós Gígja Þorsteinsdóttir
Birgir Hlynur Guðmundsson
Dagbjört Þórðardóttir
Gabriel Windels
Hrund Jóhannesdóttir
Ómar Þröstur Hjaltason
Sonja Björg Jóhannsdóttir
Wojtek Kokot