Árshátíðarnefnd SFHR

Árshátíðarnefnd SFHR

Árshátíðarnefnd SFHR sér um skipulagningu árshátíðar HR sem haldin er hátíðleg árlega. Næsta árshátíð verður haldin 11. mars* á vorönn.  Árshátíð HR er stærsti viðburður skólaársins en allt að 800 nemendur mæta til að njóta borðhaldsins, skemmtiatriða, sjá frumsýningu á myndböndum í HR-musical keppninni frægu og skella sér svo á ball að borðhaldi loknu.

Stjórnir nemendafélaga

Meðlimir árshátíðarnefndar SFHR 2016-2017 ásamt stjórn SFHR:
Magnús Þorsteinsson, formaður
Dagmar Þ. Lúðvíksdóttir
Elín Edda Sigurðardóttir
Elísabet Ásta Guðjónsdóttir
Eygló María Björnsdóttir
Halldóra Birta Viðarsdóttir
Hlynur Snær Sæmundsson
Íris Björk Indriðadóttir

*Birt með fyrirvara um breytingar.