Árshátíðarnefnd SFHR sér um skipulagningu árshátíðar HR sem haldin er hátíðleg árlega. Næsta árshátíð verður haldin á vorönn, dagsetning kemur síðar. Árshátíð HR er stærsti viðburður skólaársins en allt að 1.200 nemendur mæta til að njóta borðhaldsins, skemmtiatriða, sjá frumsýningu á myndböndum í HR-musical keppninni frægu og skella sér svo á ball að borðhaldi loknu.

Árshátíðarnefnd SFHR 2023-2024 skipurleggur viðburðinn, endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á að sitja í nefndinni og plana næstu árshátið!

Uppfært fljótlega

*Birt með fyrirvara um breytingar.