Háskólablaðið HR er málgagn nemenda við Háskólann í Reykjavík sem kemur út einu sinni á ári. Ritstjórnin hefur metnaðarfullar hugmyndir og er lögð áhersla á málefni stúdenta við skólann. Háskólablaðið er eina málgagn nemenda við Háskólann í Reykjavík og því mikilvægt að rödd nemenda verði í hávegi höfð í blaðinu.

Instagram síða Háskólablaðsins : https://www.haskolabladid.is/haskolabladid

Stjórn Háskólablaðsins í HR 2022-2023

Ritstjóri: María Líf Magnúsdóttir
Markaðsstjóri: Silja Rut Rúnarsdóttir
Auglýsingastjóri: Díana Svava Arnarsdóttir
Listrænn stjórnandi: Daníela Dís Jörundsdóttir