Nýsköpunar- & frumkvöðlanefnd

Nýsköpunar- & frumkvöðlanefnd

Nýsköpunar- & frumkvöðlanefnd SFHR var sett á laggirnar í samstarfi við Icelandic Startups frumkvöðlasetur (áður Klak Innovit) haustið 2015. Markmið nefndarinnar er að hvetja til nýsköpunar- og frumkvöðlahugsunar hjá nemendum skólans og opna augu þeirra fyrir þeim tækifærum sem felast í því að fara út í eigin rekstur að námi loknu. Nefndin starfar náið með Icelandic Startups í gegnum fjölbreytt verkefni á þeirra vegum.

Þeir sem í nefndinni sitja fyrir skólaárið 2017-1018:

Andrea Gunnarsdóttir
Aron Heiðar Steinsson
Jóhanna María Svövudóttir
Jóhanna Wium Pálmarsdóttir
Sigrún Tinna Gissurardóttir
Unnur Sól Ingimarsdóttir