Pubquiznefnd er félag áhugamanna um veigar og spurningakeppnir. Pubquiznefnd var stofnuð haustið 2018 með það markmið að stuðla að bættu félagslífi og auknum samskiptum milli nemendafélaga skólans. Pubquiznefnd heldur fjölbreytt og skemmtileg pubquiz yfir árið.

Facebook hópur félagsins:
https://www.facebook.com/groups/491955554600263/

Ef þú hefur áhuga á að starfa í nefndinni getur þú haft samband við studentafelag@ru.is.